Ferli: Laun - Stofn - Gjaldheimtur
Hér eru stofnaðar þær gjaldheimtur sem fyrirtækið þarf að draga af launum starfsfólks Í gjaldheimtum er haldið utan um þá skuldareigendur sem taka við ýmsum frádráttarliðum.
Dæmi um gjaldheimtur eru opinber gjöld sem innheimt eru af tollstjóra eða innheimtustofnun sveitarfélaga (meðlagsgreiðslur). Einnig er hægt að nota gjaldheimtur til að innheimta félagsgjöld í starfsmannafélög og annan fastan frádrátt.
...
Ef valið er Vefþjónusta þarf að setja inn notandanafn og lykilorð í töfluna Stofn/Veflyklar (vefþjónusta er einungis í boði fyrir Innheimtustofnun sveitafélaga).
Ef skilaaðgerð er valin "Tölvupóstur" þarf að setja inn netfang móttakanda.
Launaliðir:
Tilgreina þarf launalið á öllum gjaldheimtum nema G0 (RSK).
Gjaldheimtur eru síðar skráðar undir Gjöld hjá viðkomandi launamanni.
...