...
Skattkort maka er meðhöndlað á nákvæmlega sama hátt og skattkort launamanns. En ef maki á ónýttan persónuafslátt þá er upphæðin sett inn í reitinn "Ónýttur" hjá starfsmanni.
Þegar persónuafsláttur er nýttur er fyrst notaður ónýttur afsláttur launamanns, næst ónýttur afsláttur maka, þá hlutfall persónuafsláttar launamanns og síðast persónuafsláttur maka.
...