Ef ekki hentar að samþykkja launin eftir deildum eru settir upp samþykktarhópar og "Samþykktaraðili" settur á hópana.
...
Til að sjá hvaða starfmenn eru í hvaða hóp er farið í Yfirlit samþykktaraðila, þar má sjá fremst hver samþykktarhópurinn er, nafn starfsmanns og aðrar upplýsingar og nafn samþykktaraðila.
...
Þegar kerfið er stillt á samþykktarhópa kemur sjálfkrafa hópurinn OSG eða Óskilgreindur hópur á alla starfsmenn. Við nýskráningu starfsmann eru þeir merktir "Ekki í hóp"
...
...
Tengja marga starfsmenn í sama samþykktarhóp:
Laun / Starfsmenn / Listi
Ctrl haldið niðri og smellt á þá starfsmenn sem á að setja í hópinn
Hægrismellt - Setja í samþykktarhóp, þá kemur upp ferill hægra megin á síðu þar sem viðeigandi hópur er settur inn
Framkvæma
Info |
---|
...
Hafi útborganir þegar verið samþykktar eftir deildarfyrirkomulaginu dettur sú samþykkt út þegar stillt er á hópa. Hjá fyrirtækjasamstæðum er hægt að láta samþykkja eftir deildum í einu fyrirtæki og hópum í öðru. Hafið samband við ráðgjafa h3@advania.is til að leita aðstoðar |
...
. |