...
Ef stéttarfélag er gert óvirkt þá athugar kerfið hvort það er skráð á einhvern starfsmann í starfi. Ef svo er kemur viðvörun þar sem engin skráning má vera á óvirkt stéttarfélag. Óvirkt stéttarfélag sést eingöngu í stofnflipa og kemur ekki fram í uppflettigluggum. Þessi virkur/óvirkur virkni er notuð þegar þegar stéttarfélög eru sameinuð og við þurfum að tryggja að viðkomandi starfsmenn séu komnir með rétta tengingu á sameinaða sjóðinn.
Neðst í myndinni eru skráðar upplýsingar um um útreikning á félagsgjaldi og öðrum gjöldum launþega og mótframlagi launagreiðanda eftir því sem við á. Hægt er að vísa skilagreinum og greiðslum hvers gjalds á mismunandi sjóði ef þörf krefur.
Greiðsla:
Skilgreining á greiðslumáta, greiðsludagsetning og bankaupplýsingar viðtakanda.
...
Prentform hefur áhrif á útlit skilagreinar á pappír.Gjöld stéttarfélaga er sett í neðri hluta myndarinnar, launaliði má sjá í upphafi, skilgreiningu á reglum má sjá
Neðst í myndinni eru skráðar upplýsingar um útreikning á félagsgjaldi og öðrum gjöldum launþega og mótframlagi launagreiðanda eftir því sem við á. Hægt er að vísa skilagreinum og greiðslum hvers gjalds á mismunandi sjóði ef þörf krefur.
Upplýsingar um reglu má sjá hér.