...
Við mælum með því að haft sé samráð við launaráðgjafa varðandi stofnun á nýjum launaliðum eða ef breyta þarf launaliðum, bæði upp á staðsetningu og einnig varðandi hinar ýmsu greiningategundir launaliða og reiknistofna |
---|
Sjá dæmi um uppsetningu launaliðs hér
Bókhaldsuppsetning - launaliðir koma uppsettir með ákveðinni bókhaldsuppsetningu. Þetta þarf að yfirfara þegar farið er í bókhaldsuppsetningu fyrirtækis sem er gert í samráði við launaráðgjafa á síðari stigum innleiðingar.
...