...
Þegar skráð er inn á launamenn þarf að nota upplýsingar úr ýmsum stofnlistum. Með kerfinu koma uppsettir felligluggar fyrir þjóðerni, lönd, póstnúmer og bankanúmer sem eru allt listar sem þarf að nota í stofnun á launamönnum.
Neðst í launamannaspjaldinu eru flipar fyrir skráningu á skattkortum og gjöldum.
Til að skrá upplýsingar um skattkort launamanna, sjá hér
Til að skrá upplýsingar um gjöld launamanna, sjá hér
Stofn - Launamenn - Gjöld Stofnun launamanna
Farið í Launamenn og ýtt á Insert og þá er hægt að byrja að skrá inn á launamannaspjaldið
...
...
Neðst í launamannamyndinni er flipi fyrir skattkort og er næsta skref að skrá upplýsingar