...
Gjaldheimur G100 og G200 eru hugsaðar fyrir starfsmannafélag og fyrirfram gr. laun en launagreiðandi getur valið að nota þetta fyrir aðrar gjaldheimtur og þá breytt nöfnunum. Í þessum gjaldheimtum á einnig eftir að setja inn allar stofnupplýsingar, kennitölu, bankareikningsnúmer, greiðslumáta, launalið o.fl. Alltaf er svo hægt að bæta við nýjum gjaldheimtum ef þörf er á. Til að bæta við upplýsingum á gjaldheimtu er farið í Stofn - Gjaldheimtur og tvísmellt á viðkomandi gjaldheimtu, upplýsingar skráðar inn og vistaðar.
...