Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Þegar búið er að stofna og skrá alla launþega í Launamenn þá þarf að setja inn upplýsingar á starfsmannaspjöldin.

Með kerfinu koma listar fyrir Ástæður sem tengjast því þegar starfsmenn eru hættir eða í leyfi og Tegund ráðninga. Gott er að renna yfir þessa lista og skoða hvort það er eitthvað sem þarf að bæta við og stofna áður en farið er í að stofna starfsmenn í kerfinu. Ef stofna þarf nýja tegund ráðninga eða ástæðu er það gert í Stofn - Starfsmenn - Ástæður eða Stofn - Starfsmenn - Tegund ráðninga.

Nú þarf svo að skrá inn allar upplýsingar um starfsmanninn. Allar stofnupplýsingar sem voru áður skráðar inn í kerfið fyrir svið, deildir, verk, verkþætti, starfsstéttir, launatöflur o.fl. eiga þá að birtast í viðkomandi felligluggum.

Stofnun starfsmanna

Farið í Starfsmenn og ýtt á Insert og þá er hægt að byrja að skrá inn á starfsmannaspjaldið. Fyrst er flipinn Starfsmaður valinn og skráð þar inn

Image RemovedImage Added

Dæmi um skráningu

Skýringar á reitum

Image RemovedImage Added

Í starfsmannamyndinni eru fliparnir Fastir og hlutf.liðir og Lífsj. og Stéttarf. og eru næstu skref að skrá upplýsingar þar inn, sjá leiðbeiningar hér

05 Stofn - Starfsmenn - Lífeyrissjóðir starfsmanna

06 Stofn - Starfsmenn - Stéttarfélög starfsmanna

07 Stofn - Starfsmenn - Fastir liðir

08 Stofn - Starfsmenn - Hlutfallaðir liðir