...
Ef algengt er að gerðar eru leiðréttingaútborganir sem eiga að fara inn á mánuðinn sem verið er að vinna með getur verið gott að bíða með að senda skilagreinar, a.m.k. þær sem hafa lengri greiðslufrest, þangað til búið er að uppfæra leiðréttingarútborgunina. Þá bætist upphæðin bara við það sem greiða þarf á viðkomandi skilatímabili hjá hverjum sjóði fyrir sig. Ef leiðréttingaútborgun er gerð eftir að búið er að senda skilagreinar þá þarf að senda aftur skilagreinar fyrir það sem bættist við í þeirri útborgun.
...