...
Skref 4 – Flyja inn Excel-skjalið
Gengið er sótt af þessari síðu: https://www.sedlabanki.is/hagtolur/opinber-gengisskraning/timaradir/
...
Velja sækja og þá opnast excel skjal
...
Þá er hægt að afrita dagsetningar og miðgengið og færa yfir í innlestrarskjalið sem tekið var út úr H3 dagpeningum.
Loka skrefið er að flytja inn Excel skjalið – það er gert með því að vera í listanum (Gjaldmiðlar – Gengisskráning) sem flytja á gögn í, hægri smella og velja Flytja inn – Flytja inn excelskjal. Athugið að skjalið má ekki vera opið á meðan það er flutt inn.
...