Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Virkjun tímavíddar Laun - Stofn - Stillir | Lagfæring vegna virkjunar tímavíddar og endurbyggingar gagna fyrir innri starfsferla Þegar virkja á tímavídd er nú hægt að velja um hvort eigi að endurbyggja innri starfsferil eða ekki með því að haka við reit í virkjunarferlinu. Ath. Sjálfgefið er að reiturinn sé hakaður - ef ekki á að endurbyggja starfsferilinn við virkjun tímavíddar er hakið einfaldlega tekið úr. |
| ||||||||
Laun - Staðfesta fasta liði | Lagfæring á staðfestingu fastra liða ef reiturinn Síðast ráðinn var auður - nú staðfestast föstu liðirnir þrátt fyrir að engin dagsetning sé í Síðast ráðinn |
| ||||||||
Laun - Skrá tíma og laun | Lagfæring á að launaliðir skiptast réttilega upp ef þeir eru handinnslegnir í Skrá tíma og laun |
| ||||||||
Laun - Starfsmenn, listasýn | Lokað hefur verið á að hægt sé að breyta tímavíddarháðum gildum fyrir starfsmann í lista starfsmanna. Það er nú eingöngu hægt að breyta tímavíddarháðum gildum fyrir starfsmanninn með því að fara í starfsmanninn sjálfan og eiga við virka tímavíddarfærslu eða búa til nýja |
| ||||||||
Greiningateningur | Víddunum Launatafla, Launaflokkur, Þrep og Starfsheiti hefur verið bætt við í greiningartening |
| ||||||||
Greiningateningur | Lagfæring á að vistaðar uppsetningar eru nú aðgengilegar í greiningarteningi | |||||||||
Laun - Skrá tíma og laun | Ef skráningu fyrir gjaldheimtu G0 vantar í kerfið koma nú skilaboð þess efnis þegar laun eru reiknuð |
| ||||||||
Laun - Bunkaskráning | Ef upp kemur villa í bunkaskráningu sýna villuskilaboðin nú nafn og kennitölu viðkomandi starfsmanns |
| ||||||||
Laun - Starfsmaður | Nú birtast notanda skilaboð til upplýsinga varðandi uppgjör ef starfsmaður er skráður Hættur og gerður óvirkur í sömu færslu: Mælt er með að uppgjöri sé lokið áður en starfsmaður er gerður óvirkur. |
| ||||||||
Laun - Vinnslur - Flytja réttindi á heimadeild | Til þess að gera vinnsluna Flytja réttindi á heimadeild skilvirkari er nú hægt að velja að afmarka að hún sé keyrð á deild og/eða stöðu starfs |
| ||||||||
Jafnlaunagögn | ||||||||||
Búin hefur verið til ný fyrirspurn "Starfaflokkur - starfsmenn án launaupplýsinga" og er hún aðgengileg í bæði Stjórnun og Launum |
| |||||||||
Laun - Jafnlaunagögn | Valatriðinu Fyrirspurnir hefur verið bætt við undir hnappinn Jafnlaunagögn
|
| ||||||||
Laun - Jafnlaungögn - Röðun - Röð | Dálknum "Röð - Lýsing" hefur verið bætt við og er dálkurinn einnig sýnilegur í fyrirspurninni Starfaflokkun - Viðmið röð |
| ||||||||
Laun - Jafnlaunagögn - Starfaflokkur | Dálknum "Skýring" hefur verið bætt við stigagjöf og röðun |
| ||||||||
Laun - Starfsmenn - flipinn Jafnlaunaskráning | Reitunum Starfaflokkur og Flokkur starfaflokks hefur verið bætt við flipann Jafnlaunaskráning |
| ||||||||
Laun - Jafnlaunagögn | Jafnlaunaflokkun starfsmanna hefur verið bætt við undir hnappinn Jafnlaunagögn |
| ||||||||
Laun - Jafnlaunagögn - Jafnlaunaflokkun starfsmanna | Númeri og heiti Starfaflokks hefur verið bætt við Jafnlaunaflokkun starfsmanna |
| ||||||||
Laun - Jafnlaunagögn | Aðgerðinni “Afrita gögn og undirtöflur” hefur verið bætt við Starfaflokka |
| ||||||||
Laun - Starfsmenn Stjórnun - Starfsmenn Stjórnun - Mannauður | Númeri og heiti starfslýsingar hefurr hefur verið bætt við í starfsmannalista og mannauðslista |
| ||||||||
Laun - Jafnlaunagögn - Fyrirspurnir | Númeri og heiti starfslýsingar sem er í gildi hefur verið bætt við eftirfarandi fyrirspurnir:
|
|
...