...
Samningarnir kveða á um fjölda veikindadaga sem starfsmaður hefur áunnið sér síðustu 12 mánuði - út frá fjölda mánaða sem starfsmaður hefur unnið hjá fyrirtækinu.
Info |
---|
ATHUGIÐ: talning
|
Setja veikindaréttar samning á starfsmann
Til að virkja veikindarétt starfsmanns er viðeigindi samningur valinn á starfsmanní starfsferli starfsmanns:
...
Hvernig sjá stórnendur og/eða starfsmenn veikindarétt starfsmanns?
Þegar valin er ástæðan VE eða VB birtist upplýsingareitur sem segir til um stöðu veikindaréttar.
Staða veikindaréttar hefur engin áhrif á hvort hægt er að skrá á ástæðuna, notandi gæti hins vegar viljað gera skráningu á aðra ástæðu s.s. Launalaus veikindi ef starfsmaður á ekki veikindarétt sem hann getur nýtt.
...
Skýrslur um veikindi og veikindarétt
***í Umsjón>Skýrslur eru tvær skýrslur sem veita yfirsýn um veikindarétt:
Veikindi og veikindaréttur
Staða veikinda barna
Kostnaður vegna veikinda
Ekki er haldið utan um kostnað vegna veikinda í Bakverði. Til að halda utan um slíkar upplýsingar þarf að lesa skráningar á ástæður VE og VB út úr Bakverði og inn í launakerfi. Til dæmis er hægt að koma upp launavinnslu til að lesa skráningar vegna veikinda inn í launakerfi.