Nú hafa samningar verið samþykktir og gera þarf viðeigandi breytingar í launakerfinu.
Vegna mánaðarlegra greiðslna til starfsmanna í launaflokkum 150 til 162 eru 2 leiðir mögulegar:
Stofna launalið fyrir greiðslurnar og setja í Núlltöfluna (Sameiginleg krónu og réttindatafla) með 0 kr.
Setja á hvern starfsmann hlutfallaða liði með viðeigandi krónutölu.
Fastir og hlutfallaðir liðir ef tímavídd:
...
Hlutfallaðir liðir án tímavíddar:
...
2. Stofna launalið fyrir hverja launatöflu og setja hann inní viðeigand launatöflu með fjárhæð í krónur.
...
Eingreiðsla frá 01.04.2023 í hlutfalli af starfshlutfalli:
Hægt að taka út í greiningartening Heildarfærslur og taka út tilheyrandi launaliði og einingar, til að fá hlutfall hvers og eins fyrir hvern mánuð fyrir sig.