Uppi í vinstra horni er felligluggi þar sem hægt er að velja hvort Flóra eigi að birtast á íslensku eða ensku.
Undir Mínar upplýsingar > Grunnupplýsingar, sérð þú Persónu- og Starfsupplýsingar um þig.
Laust til úttektar sýnir stöðu orlofs í tímum/dögum m.v. síðustu útborgun.
Orlof í samning sýnir þá fjölda daga í orlofi miða við réttindi samkvæmt samning.
Til að stofna Aðstandanda er ýtt á +Bæta við aðstandanda, svo eru réttar upplýsingar skráðar í viðeigandi dálka og á Vista. Þá eru upplýsingarnar komnar undir Aðstandendur.
Til að breyta eða eyða aðstandanda er ýtt á blýantinn.
ATH. einungis er hægt að ýta á vista ef breytingar voru gerðar.
Undir Skipurit er hægt að sjá yfirlitsmynd um starfsmannaskipulag með myndrænum hætti.
Ýtt er á örina fyrir aftan starfsmannafjöldann á sviðinu og svo deildinni til að sjá starfsmannalistann yfir starfsmenn í valinni deild.
Einnig er hægt að leita eftir nafni og deild.
Stjórnendur geta valið að birta launaseðla inn á Flóru. Þá getur starfsfólk séð launaseðla sínua undir Launaupplýsingar.
Info |
---|
ATH. einingis birtast þeir launaseðlar inn á Flóru sem eru uppfærðir eftir uppsetningu. |