...
→ Þessi breyting hefur þau áhrif að það er mun auðveldara að skrá sig inn í kerfið og öll umsýsla launavinnslu verður mun betri.
Kostir:
Advania heldur áfram og sér um allar uppfærslur.
Geta skráð sig inn á H3 kerfið beint af sinni vél (tölvu)
Geta unnið með kerfið og slitið frá skjámyndir á fleiri en einn skjá.
...