Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Laun - Skrá tíma og laun | Nýjum dálkum hefur verið bætt við á starfsmannaspjald í skrá tíma og laun sem sýna heildarlaun, heildarlaun með launatengdum gjöldum og útborguð laun. |
| ||||||||||||||
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir - Uppfærsluskrá - 06. Uppfærsluskrá starfsmanna | Ný fyrirspurn hefur verið bætt við, þar sem er hægt að sjá heildarlaun, heildarlaun með launatengdum gjöldum og útborguð laun útfrá starfi (pr starf). Athuga þegar það á að skoða launin en frekar með að tvísmella á línu þá kemur það á heildina á pr. launþega. |
| ||||||||||||||
Laun - Greiningar - Greiningarteningur | Sumir voru að lenda í því að sía hékk inni ef uppsetning var vistuð með síu inni. Það hefur nú verið lagað. |
| Sjá nánari leiðbeiningar hér: | |||||||||||||
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir - Orlof í banka Laun - Úttak - Fyrirspurnir - Orlof í banka | Skýrslan Orlof í banka er núna til sem fyrirspurn. |
| Eining: salary2022 - Orlof í banka | |||||||||||||
Undirbúningsvinna fyrir nýja launaseðilinn |
| |||||||||||||||
Laun - Úttak - SÍS gagnasöfnun - Framkvæma vinnsluna | Nýjum dálkum bætt við fyrir vaktahvata. |
| Sjá nánari leiðbeiningar hér: https://advaniaconfluence.atlassian.net/wiki/spaces/H3/pages/edit-v2/2911633435 | |||||||||||||
Laun - Úttak - Intellecta | Nú er hægt að senda Intellecta kjarakönnun með vefþjónustu, notendur með eininguna 5030 Intellecta kjarakönnun geta sent kjarakönnuna með vefþjónustu. |
| Sjá nánari leiðbeiningar hér: | |||||||||||||
Laun - Skjalaskápur – Viðhengi í skjalaskáp Stjórnun - Skjalaskápur – Viðhengi í skjalaskáp | Dálkaheiti breytt úr Tegund skjals í Tegund viðhengis. |
| ||||||||||||||
Undirbúningsvinna fyrir birtingu á styrkjum í Flóru |
| |||||||||||||||
Laun - Úttak - Skilagreinar | Það var hægagangur í sendingu skilagreina, það hefur nú verið yfirfarið og lagað. Eftir lagfæringu til að hraða á sendingum skilagreina þá var tekið út að það sé hægt að senda skilagreinar fyrir mörg skilatímabil, einungis er hægt að senda skilagreinar fyrir eitt skilatímabil í einu. |
| ||||||||||||||
Laun - Taktikal undirskriftir Stjórnun - Taktikal undirskriftir | Nú er hægt að senda skjöl frá H3 í rafræna undirritun með Taktikal. |
| Sjá nánari leiðbeiningar hér: | |||||||||||||
Vðiskiptagreind - OLAP Teningar / Gagnavöruhús / Power BI | Breytingar á BI plugin (SQL provider). |
|
Page Comparison
General
Content
Integrations