...
Það er annarsvegar verið að vinna með Greiningarflokka og hinsvegar Launagáttvörpun, það er skilyrði að fylla inn í bæði svæðin.
Greiningarflokkar: þá er verið að skilgreina hvað skilar sér yfir í Flóru sem launaupplýsingar, veikindaupplýsingar og orlofs/réttindaupplýsingar.
...
LaunagáttVörpun: Þá er verið að skilgreina hvaða launaliðir skila sér til birtingar í Flóru - Launagátt og hinsvegar þegar verið er að senda breytingar til baka í H3.
...