...
Fyrir aðila s.s stjórnendur eða endurskoðendur sem eingöngu eiga að fylgjast með samþykktarferli er búið til hlutverk með einingu nr 5010 og 5022.
Einnig þarf að gefa eftirlitsaðila aðgang að þeim deildum sem hann á að samþykkja með því að setja á hann aðgangsstýringar: Launasamþykkt - Deildir Hópar og Launasamþykkt - Mánuður frá og með.
...