...
Stofna launafólk með innlestri
Hér að neðan er skjal með heiti á dálkum sem þarf að fylla inn í til að stofna launamenn í H3, með þessu skjali er hægt að stofna grunnupplýsingar í tímavídd.
ATH, ekki er þörf að fylla inn í alla dálkana, en því fleiri dálk sem eru útfylltir því minni handavinna er í H3 að setja inn upplýsingar.
View file | ||
---|---|---|
|
Innlestur fer svo fram undir Laun - Launamenn - Hægri smella á svæðið undir Launamenn - Flytja inn - Flytja inn excelskjal
Ef villa kemur upp á t.d. 2 starfsmönnum af 50. Þá stofnast 48 starfsmenn í H3 og þarf að laga þá tvo sem komu á villu.
...
Dæmi um villu, línan í excel skjalinu verða rauð og athugasemd birtist aftast í skjalinu. Hér á mynd er verið að kvarta yfir númer á landi þar sem skrifað var ISL en í master töflunni er það IS.
...
Þegar lesið er inn excel skjalið kom upplýsingar “Listinn verður hreinsaður og þar verður birtar þær færslur sem hafa verið fluttar inn. Villtu halda áfram”
Ekki er átt við að lestinn verður strokaður út og nýi tekir við, heldur er átt við að ef launamaður er til í kerfinu og hann kemur einnig fram í skjalinu en með örðum upplýsingum þá taka nýju upplýsingarnar yfir.
...