Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

Þegar búið er að skrá dagpeningafærslurnar er farið í "Aðgerðir" (niðri vinstramegin) og valið "Reikna dagpeninga". Þá kemur upp ferill með sjálfgefnum gildum sem sett hafa verið í stilli, þessum gildum er hægt að breyta í hverri færslu fyrir sig.  Hægt er að reikna færslurnar og sjá útreikning áður enn þær eru greiddar. Ath. passa þarf að gengi sé uppfært: Skráning - Innlestur - Gengi - Innlestur á gengi. 

...

Í mánuðinum er hægt að framkvæma þetta ferli eins oft og þurfa þykir. Á endanum eru færslurnar fluttar yfir í útborgun. Þá er farið í "Aðgerðir" og  " og  Tengja útborgun" og  og fylltur út ferillinn sem kemur upp.

...

Til að setja færslur í útborgun er farið í Aðgerðir / Tengja útborgun

"Greiðsludagur frá" og "Greiðsludagur til" er dagurinn í dag, þ,e, dagsetning þegar þú ert að framkvæma þessa aðgerð.

...

Launaliðurinn sem er valinn í "Launaliður" er dagpeningalaunaliður, oft 500 en gæti verið annar í þínu fyritækifyrirtæki.

Ef á að reikna skatt á færslurnar er valið Já í  "Nota skattareglur dagpeninga". Þá reiknar kerfið skatt ef mismunur er á  upphæð í Dagpeningauppsetningu og Skattareglu dagpeninga sem er á viðkomandi Dagpeningauppsetningu.

...

Hægt er að eyða dagpeningafærslum úr útborgun ef  útborgun er opin. Þá er farið í "Aðgerðir" og " og Eyða dagpeningayfirfærslum". Þá eru færslurnar komnar til baka undir síunni "Greiddar".

...