...
Skjámyndinni er hægt að raða upp á ýmsa vegu og draga dálka upp fyrir rammann sem skoða á sérstaklega hverju sinni. Þannig er hægt að sjá í einni svipan t.d. alla þá sem eru að fara á sama stað, eru með sömu dagsetningar eða þá sem eiga ógreidda dagpeninga.
Oft er hafður einn bunki fyrir hvern mánuð en stundum þarf að skipta honum upp, til dæmis þegar hluti starfsmanna fær dagpeningana greidda áður en ferðin er farin en aðrir fá greitt í næstu útborgun.
...
"Nota brottfaradag -1" er notað ef dagpeningar eru greiddir fyrirfram og gengi dagsins er ekki komið inn.
Í mánuðinum er hægt að framkvæma þetta ferli eins oft og þurfa þykir. Á endanum eru færslurnar fluttar yfir í útborgun. Þá er farið í "Aðgerðir" og "Tengja útborgun" og fylltur út ferillinn sem kemur upp.
Til að setja færslur í útborgun er farið í Aðgerðir / Tengja útborgun
"Greiðsludagur frá" og "Greiðsludagur til" er dagurinn í dag, þ,e, dagsetning þegar þú ert að framkvæma þessa aðgerð.
...
Til að flýta ferlinu er hægt að lesa dagpeningan dagpeningana inn sjá hér