Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

"Nota brottfaradag -1" er notað ef dagpeningar eru greiddir fyrirfram og gengi dagsins er ekki komið inn.


Ef athugun á margfærslum er valin er keyrð aðgerð í lok reiknings sem athugar hvort aðilar eigi dagpeningafærslur á sama tímabili og þær færslur sem verið er að reikna. Þetta veldur ekki villu í reikning heldur er þetta einungis til upplýsinga.

Í mánuðinum er hægt að framkvæma þetta ferli eins oft og þurfa þykir. Á endanum eru færslurnar fluttar yfir í útborgun. Þá er farið í Aðgerðir og  Tengja útborgun og fylltur út ferillinn sem kemur upp.

...