...
Ef stofnaðar eru bankafærslur þarf að vera skráður gjaldeyrisreikningur á viðkomandi starfsmann, hægt er að skrá gjaldeyrisreikninginn undir Stofn -> Gjaldeyrisreikningar launamanna (til þess þarf að hafa aðgang að launamönnum).
Ef valið er Já í "Stofna bankafærslur" verða til bankafærslur sem hægt er að greiða. Jafnframt fá færslurnar merkinguna greiddar og eru ekki lengur sýnilegar undir síunni "Ógreiddir", einungis undir "Greiddir ótengdir". Ekki er lengur hægt að breyta færslunum eftir að þær eru greiddar.
...
Til að setja færslur í útborgun er farið í Aðgerðir -> Tengja útborgun
Ath. ef stofnaðar voru bankafærslur í síðasta skrefi, þegar dagpeningar voru reiknaðir, þarf að velja "Já" í nota bankafærslur þegar biðfærslurnar eru tengdar. Þá bætast greiðsludagsetningar inn í skjámyndina. Möguleikinn á að setja inn fyrirframgreiðslur bætist líka við þegar valið að nota bankafærslur.
Skjámyndin þegar valið að nota ekki bankafærslur:
Skjámyndin þegar valið er að nota bankafærslur:
"Greiðsludagur frá" og "Greiðsludagur til" er dagurinn í dag, þ,e, dagsetning þegar aðgerðin er framkvæmd.
...