Mikilvægt er að yfirfara ákveðnar upplýsingar í stofn og stilli. Gott getur verið að fá aðstoð og álit launaráðgjafa við þessar uppsetningar.
Stofn - Stillir - Staðsetningar segir til um á hvaða slóð hinar ýmsu skrár skila sér. Kerfið kemur uppsett með eftirfarandi staðsetningum. Yfirfara þarf þessar upplýsingar og breyta ef óskað er eftir að fá þessar skrár inn á önnur drif.
...
Launaseðlaskrár eru sendar í gegnum vefþjónustu til viðskiptabanka, sjá nánari upplýsingar hér
Launaseðlar - Senda til vefþjónustu
Stofn - Stillir - H laun - Launaseðill segir til um hvernig og hvaða upplýsingar eru skráðar inn á launaseðil. Yfirfara þarf þessar upplýsingar og aðlaga að fyrirtækinu áður en fyrstu launaseðlarnir eru keyrðir inn sjá upplýsingar hér