...
Kerfið heldur utan um Almenna skattskyldu, Takmarkaða skattskyldu, Takmarkaða skattskyldu með E101 A1 vottorði, Fríkort og ekkert tryggingagjald, Erlent E101 A1 vottorð og Íslenskt E101 A1 vottorð, fyrir íslendinga sem starfa erlendis. Ekki er nauðsynlegt að viðhalda öðrum tegundum en eru notaðar á hverjum stað.
...
Yfirlitsmynd yfir tegundir skatts
Info |
---|
Allar skattategundir fara með rafrænum hætti til RSK, nema skattategund 6 þeim upplýsingum þarf að skila handvirkt á eyðublaði 5.26 Sundurliðun á launum og tryggingargjaldi manna, samkvæmt E101 vottorði, mánaðarlega. Eyðublaðið má finna hér: https://www.rsk.is/media/rsk05/rsk_0526.is.pdf |
Skráningamynd Almennrar skattskyldu.
...
- Birt með fyrirvara
Allar upplýsingar skráðar með fyrirvara með breytingu hjá RSK skráð 23.12.2024
Nánari upplýsingar má finna á vef RSK
Einnig má finna upplýsingar inn á vef Fjármála- og efnahagsráðuneytis.