...
Þegar búið er að velja hvor aðferðin er notuð er hægt að fara að skrá inn lífeyrissjóðsupplýsingar fyrir starfsmenn skv. þeirri aðferð sem notuð er
Skráning lífeyrissjóða á starfsmann
Farið í Starfsmenn og í flipann Lífsj. og Stéttarf. og smellið á plúsinn í Lífeyrissjóðir til að byrja að skrá upplýsingar. Algengt er að skrá á 3 línur ef viðkomandi er með séreignarsjóð til viðbótar við skyldulífeyrissjóð.
...
Dæmi um skráningu ef aðferð 2 er valin
...