Info |
---|
Aðgerðin Laun - Hækkanir fyrir orlofs - og þrepahækkanir í tímavídd. Þeir sem eru búnir að virkja tímavídd þá stofnast nú tímarvíddarfærsla fyrir viðeigandi hækkun í tímarvíddartöflu starfsmanns og miðast hækkunin ávallt við færsludag útborgunnar (-1 mánuð fyrir eftirágreidda). Passa skal ef það er verið að vinna með tvær útborganir í einu að rétt útborgun sé valin þegar verið er að keyra hækkunina. |
Þrepahækkanir eru settar upp fyrir hverja launatöflu fyrir sig. Þar er skilgreind þrepahækkun miðað við starfsaldur og eða lífaldur.
...