Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Table of Contents


Til að stofna stéttarfélag eða breyta upplýsingum er farið í Stofn / Stéttarfélög.  Það er á ábyrgð notenda að gæta þess að alltaf séu réttar upplýsingar skráðar á hverjum tíma.

 


Ef stéttarfélag er gert óvirkt þá athugar kerfið hvort það er skráð á einhvern starfsmann í starfi.  Ef svo er kemur viðvörun þar sem engin skráning má vera á óvirkt stéttarfélag.  Óvirkt stéttarfélag sést eingöngu í stofnflipa og kemur ekki fram í uppflettigluggum.  Þessi virkur/óvirkur virkni er notuð þegar stéttarfélög eru sameinuð og við þurfum að tryggja að viðkomandi starfsmenn séu komnir með rétta tengingu á sameinaða sjóðinn.  


Greiðsla: 

Skilgreining á greiðslumáta, greiðsludagsetning og bankaupplýsingar viðtakanda

...

„Til greiðslu" þar er valinn greiðsludagsetning. Öll stéttarfélög sem hafa sama greiðsludag og greiðslumáta „Textaskrá SI080" mynda eina greiðsluskrá.

 


Reikningur:

Skilatímabil: 

Niðurbrot/Greiðslutíðni: Reiknaðar stéttarfélagafærslur fá alltaf dagsetningar og skilatímabil í samræmi við þær færslur sem var reiknað af, en fastar tölur fara á skilatímabil eftir greiðslutíðni.

Fyrra tímabil í útborgun: Allar lífeyrissjóðsfærslur fara á fyrri mánuð á útborgun, ef mánuðirnir eru tveir. 


Það er skilgreint á hvert félag fyrir sig við hvaða aldur á að byrja að reikna iðgjaldið og hvenær því verður hætt.  Það er frádagur á launafærslum sem virkjar eða óvirkjar reikninginn.

Þegar félag er stofnað kemur sjálfgefið í það „Lágmarksaldur“ 0 og „Hámarksaldur“ 100.  Þessu er hægt að breyta að vild, en má ekki vera tómt. 


Skil:

Einkennisnúmer er það númer sem skrifast sem einkenni félags í rafrænni skrá. Textinn við einkennisnúmerið er lesinn upp úr "Jóakim"sem er útbreiddasta lífeyris- og félagakerfi á Íslandi. 

Í "Skilaaðgerð" er valið um það hvernig senda á skilagreinar, sjá möguleika í uppfletti.  Ef valið er Rafrænt (XML) þarf að setja inn notandanafn og lykilorð í töfluna Stofn/Veflyklar.
Ef það er hak í "Virk vefþjónusta" þá getur sjóðurinn tekið við skilagreinum á XML formi, það væri þá valið í uppfletti.
Ef skilaaðgerð er valin "Tölvupóstur" þarf að setja inn netfang móttakanda.

Prentform hefur áhrif á útlit skilagreinar á pappír.

...

Breytingar á gjöldum (Tímavídd):

Neðst eru skráðar upplýsingar um útreikning á félagsgjaldi og öðrum gjöldum launþega og mótframlagi launagreiðanda eftir því sem við á. Hægt er að vísa skilagreinum og greiðslum hvers gjalds á mismunandi sjóði ef þörf krefur.Image Removed

Dæmi um uppsetningu á reikningi á stéttarfélaga og til að hækka greiðslur þá þarf að tvísmella á línuna sem á að breyta

Image Added

Image Added

Upplýsingar um reglu reglur má sjá hér.