Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.
Info

Virkni kemur til dreifinga með uppfærslu 9191 (september 2024)

  • Í boði fyrir þá viðskiptavini sem eru farnir að nota tímavídd.

Ef ekki Ekki hentar öllum fyrirtækjum að samþykkja launin eftir deildum eru settir upp samþykktarhópar og "Samþykktaraðili" settur á hópana. laun eftir deildum og er því nú í boð að samþykkja út frá hópum “samþykktarhópar” og því er samþykktarhópur skilgreindur á starfsfólk.

  • Ekki er hægt að nota samþykktar á Deildir og Samþykktarhópa á sama tíma, fyrirtæki þurfa að velja hvora leiðina þeir fara.

    • Ef valið er að samþykkja út frá samþykktarhópum þá þarf að setja viðeigandi stillingu inn, hafið samband við ráðgjafa á netfangið h3@advania.is

Stofna samþykktarhóp

Sjálfgefið fara allir starfsmenn í OSG samþykktarhópinn.

Setja þarf upp samþykktarhópa til að flokka saman starfsmenn starfsfólk sem stjórnandi á að samþykkja, og síðan veita stjórnanda aðgang að þeim samþykktarhópi.

  • Veldu Laun-Samþykktarhópar-Samþykktarhópar

  • Ýtir á INSERT eða CTRL + N hnappana til að stofna nýjan hóp

  • Skráðu Númer og Nafn á hópinn

  • Undir Samþykktaraðili: notandia valinn sem á að samþykkja laun hópsins.

    • Hægt er að setja fleiri en einn samþykktaraðila

image-20240712-095135.png

Yfirlit samþykktaraðila

Til að kanna hvaða yfirmenn samþykkja hvaða hóp - sem og hvaða starfmenn eru í hvaða hóp er farið í starfsmannalistann, ýtt á hnappana CTRL + R og draga dálkinn Samþykktarhópur þar sem stendur Dragðu hingað titil dálksins sem þú vilt draga saman á.

image-20240712-095840.png

Tengja marga starfsmenn í sama samþykktarhóp:

Notendum gefst kostur á að Breyta opinni tímavídd eða stofna tímavídd hjá mörgum starfsmönnum í einu í gegnum Aðgerðir undir Starfsmenn

image-20240712-101549.png

Tveir leiðir eru til í að velja starfsfólk sem eiga að breyta.

  1. Með því að vera á starfsmannalistanum – velja einn starfsmann – ýta svo á Ctrl + Shift takkann á sama tíma ásamt ör upp/niður.

  1. Með því að fara í vinnsluna Breyta opinni tímavídd – ýta á stækkunarglerið – haka við þá starfsfólk sem er verið að fara breyta – ýta á velja starfsmenn

Starfsfólk eru sett í þann samþykktarhóp sem þau eiga að vera skráð í.

Athugasemd verður að vera skráð - og svo smellt á Halda áfram og síðan Staðfesta skráningu

image-20240712-102509.png

Einnig er hægt að breyta einum starfsmanni í einu með því að opna starfsmann - starf - opna nýjustu tímavíddina eða stofna nýja tímavídd - setja réttan samþykktarhóp á starfsmann - ýta á áfram.

image-20240712-105244.png
Info

Þegar starfsmaður starfsfólk er stofnaður stofnað eða samþykkishópur er tæmdur er starfsmaður starfsfólk sjálfkrafa settur sett í samþykktarhópin OSG-Óskilgreindur hópur.