Orlofs- og þrepahækkanir eru staðsettar undir Laun - Laun - Hækkanir - Hækkanir.
Í H3 er boðið upp á sjálfvirkar hækkanir tengdar lífaldri og starfsaldri. Hækkanir taka til orlofsflokka, launaflokka og þrepa.
Þeir sem eru búnir að virkja tímavídd, þá stofnast nú tímarvíddarfærsla fyrir viðeigandi hækkun í tímarvíddartöflu starfsmanns og miðast hækkunin ávallt við færsludag útborgunnar (-1 mánuð fyrir eftirágreidda).
...