Það eru 3 leiðir til að tengja H3 við Þjóðskrá:
- Handvirkur innlestur: Lesin inn textaskrá með heildarskrá í upphafi, textaskrá með breytingum lesin inn eftir hentugleikum, farið í Kerfisumsjón/Vinnslur/Innlestur á þjóðskrá og leiðbeiningum í ferli fylgt eftir.
- Sjálfvirkur lestur úr grunni fyrir annað kerfi sem viðskiptavinurinn er með aðgang að.
- Sjálfvirkur innlestur frá t.d. Advania eða Ferli – gera þarf samning um það sérstaklega.
Allar þessar leiðir uppfæra þjóðskrána sem er aðgengileg í Uppflettiskrár-Þjóðskrá
Allar þessar leiðir sækja heimilisfang einstaklings og setja inn sem lögheimili og aðsetur í launamannamyndinni.
Fara þarf í Aðgerðir inni í Launamenn til að uppfæra upplýsingar
Tæknimaður hjá Advania þarf að koma að því að stilla af sjálvirkan innlestur, ef þess er óskað er skilvirkast að senda póst á h3@advania.is