Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

Leiðbeiningar um innleiðingu samþykktarferils

Til að ákvarða dálka í ferlinum (hér að ofan Mánaðarlegar greiðslur, Breytilegar greiðslur og Afleiddar færslur) þarf að fara yfir greiningategundir og flokka þær saman.

Við förum í „Stofn / Launaliðir / Greiningarflokkar“ og stofnum þá dálka sem við viljum hafa inni.

Förum síðan í „Stofn / Launaliðir / Greiningartegundir“, ákveðum í hvaða flokk við setjum hverja Greiningartegund.


Til að veikindakostnaður verði sýnilegur í skjámynd þarf að hafa kostnaðartegund fyrir veikindi og hún þarf að vera merkt með Stöðluð flokkun = „STVE“

Aðgangsstýringar

  • Aðgangur fyrir launafulltrúa er settur í hlutverkið „Laun –(F)“ eining 5009 til að hefja staðfestingu

  • Aðgangsstýringin Launaáætlun - Raunmánuður þarf að vera valinn frá þeim tíma sem aðili má sjá gögn og Launaáætlun - Deildir

  • Til að virkja aðgang fyrir stjórnanda þarf að setja aðgangseiningu 5008 „Laun –Samþykktaraðili“ og 5022 "Laun - yfirlits síða" í hlutverk stjórnenda.  
    Gæti hentað að búa til nýtt hlutverk með þessum einingum í ef aðgangur stjórnenda að samþykktarferli á ekki að vera sá sami og að öðrum gögnum.

  • Einnig þarf að gefa stjórnanda aðgang að þeim deildum sem hann á að samþykkja með því að setja viðeigandi deildir / mánuði í aðgangsstýringar notanda • Launaáætlun / Laun–Deildir • Launaáætlun / Laun –Raunmánuður frá og með • Launaáætlun –Áætlanamánuður frá og með

  • Ný eining nr 5010 sem er ætluð þeim sem eiga að fylgjast með samþykktaferlinu en ekki samþykkja né fá tölvupósta. (Febrúar útgáfa 2020)

Leiðbeiningar um samþykkt launa:

H3 Samþykktarferli launa.mp4 - KENNSLUMYNDBANK


Uppsetning á vef

Ef þú færð villu við að opna samþykktarferlið eftir að hafa fylgt leiðbeiningunum hér að ofan gæti þurft að setja upp hjá þér vefsíðu sem kerfið þarf að nota við þessa vinnslu. Vinsamlega sendu villuna á h3@advania.is og við göngum í málið.

 

  • No labels