Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 20 Next »

Upplýsingar fyrir starfsmenn eru skráðar inn í tvö spjöld, annars vegar Launamenn og hins vegar Starfsmenn. Inn í launamannaspjaldið er meira verið að skrá persónulegar upplýsingar en inn í starfsmannaspjaldið eru skráðar upplýsingar sem tengjast starfi starfsmannsins.

Það þarf alltaf að byrja á að stofna launamannaspjald áður en hægt er að skrá starfsmannaspjald fyrir viðkomandi starfsmann.

Þegar skráð er inn á launamenn þarf að nota upplýsingar úr ýmsum stofnlistum. Með kerfinu koma uppsettir felligluggar fyrir þjóðerni, lönd, póstnúmer og bankanúmer sem eru allt listar sem þarf að nota í stofnun á launamönnum.

Stofnun launamanna

Farið í Launamenn og ýtt á Insert og þá er hægt að byrja að skrá inn á launamannaspjaldið

Neðst í launamannamyndinni er flipi fyrir skattkort og er næsta skref að skrá upplýsingar þar inn, sjá leiðbeiningar hér

02 Stofn - Launamenn - Skattkort

  • No labels