Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 3 Next »

Skjölum er eytt í Signet í samræmi við þá áskriftarleið sem fyrirtæki/stofnun hefur hjá Signet. Algengur tími sem skjal er vistað í Signet eru 30-90 dagar. Að þeim dagafjölda liðnum er skjölum eytt í Signet. hafi hins vegar verið sett upp tengsl á milli H3 og Signet þá eru skjöl sem undirrituð hafa verið í Signet flutt yfir í H3 til varanlegrar geymslu í skjalaskáp H3.

Eyðing skjala úr H3

Hægt er að eyða skjölum sem send hafa verið til undirritunar í Signet í gegnum H3.

Hægt er að eyða skjölum, hvort sem búið er að undirrita þau eða ekki.

Þetta er gert með því að fara í Stjórnun>Signet>Saga og velja skjalið sem eyða á.

Undir Aðgerðum hægra megin við Sögulistann er valið Eyða skjali í Signet

Staðfesta þarf að eyða eigi skjali:

ATHUGIÐ

Til að geta eytt skjölum sem send hafa verið í Signet undirritun í frá H3 þarf notandi að hafa eininguna Signetdelete

  • No labels