Hægt er að veita starfsmönnum aðgang að Bakverði þannig að þeir geti unnið þar en ekki bara stimplað sig inn og út.
Í meginatriðum er um þrenns konar hóp notenda að ræða:
1) Starfsmenn
- Stimpla sig inn/út
- Skoða/vinna með eigin skráningar
- Skoða vinnuplan
- Skrá fjarveruóskir
2) Stjórnendur
- Vinna með skráningar valinna starfsmanna
- Samþykkja tímaskráningar
- Taka út skýrslur
3) Umsjónaraðilar s.s. launafulltrúar
- Stofna/breyta/loka starfsmönnum
- Stofna/breyta/loka notendum
- Vinna með gögn til launa
- Taka út skýrslur
- Vinna með grunnupplýsingar s.s. verk, ástæður