Fyrstu skref:
Stillingar fyrirtækis
Skref 1.
Skref 2.
Þegar Vefstimplun er notuð þarf að auðkenna hverja útstöð sem notuð er til skráninga. Auðkenni sem nota skal kemur fram í reitnum „Auðkenni í vefstimplun“.
Slóðin að Vefsimpluninni er https://bakvordur.advania.is/stimplun
Skref 3.
2. Innskráning
Ef aðgangsorð er gleymt, er hægt að fá nýtt sent í tölvupósti með því að smella á „Gleymt aðgangsorð“ og slá inn kennitölu eða netfangið sem skráð er í Bakvörðinn á viðkomandi starfsmann.
3. Virkja nýjan starfsmann
Til að virkja nýjan starfsmann þarf að byrja á að stofna starf.
Skref 1.
Skref 2.
Skref 3.
4. Breyta starfsferli
5. Búa til nýja færslu
6. Breyta færslum
7. Setja inn athugasemd / Skýringu við færslu
8. Runuskráning; Skráning á ástæðu yfir fleiri en einn dag
Hægt er að skrá eins færslu á fleiri en einn dag í einu með því að velja hnappin Runuskrá stimplanir.
9. Orlofsóskir
Skref 1 – Smellið á ´blýantinn´ til að skrá nýja fjarveruósk, t.d. orlof
Skref 2 – Veljið tímabilið sem um ræðir og tegund fjarveru
10. Setja inn Upphafsstöður
Slóðin að vefstimpluninni er https://bakvordur.advania.is/stimplun
Í fyrsta skipti sem farið er inn á slóðina á hverri tölvu þarf að auðkenna vélina.