Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

Ferli: Laun - Skrá tíma og laun - Aðgerðir

Notendum gefst kostur á að hækka einstaklingsbundin laun í gegnum Aðgerðir í Skrá tíma og laun.

Hækka einstaklingsbundin laun

Notendum gefst kostur á að hækka einstaklingsbundin laun.

Hér geta notendur hækkað Laun yfirskrifuð og Yfirvinnutaxti yfirskrifaður um ákveðna prósentu eða upphæð miða við x dagsetningu í tímavídd starfsmanns.

Valið er hvort verið er að hækka Laun yfirskrifuð eða Yfirvinnutaxti yfirskrifaður með því að ýta á felligluggann hjá Tegund hækkunar. 

Næst er valið hvort sé um Prósentu eða Krónu breyting að ræða og í framhaldi hver breytingin er.  

Mikilvægt er að skrá Viðmiðunardagsetningu hækkunar, því breyting stofnast í tímavídd útfrá þeirri dagsetningu. 

Dæmi um hækkun:

Hækka laun um 10% sem tekur gildi 01/01/23. 

Valið er starfsmaður frá og til, Tegund er Laun yfirskrifuð og prósenta skráð. 

Viðmiðunardagsetning 01.01.2023. 

Ný tímavídd stofnast 01.01.2023 þar sem laun fara úr 500.000 í 550.000 

  • No labels