6. Samþykktarferill launa

 

Samþykktarferli launa heldur utan um ferlið frá því að launafulltrúi sendir útborgun í samþykkt

þar til stjórnendur hafa samþykkt launakostnað sinna starfsmanna. 

  • Stjórnendur hafa einfalda yfirsýn yfir breytingar milli útborgana 

  • Þeir sjá samanburð á áætlun og rauntölum fyrir árið

  • Mismunandi aðilar geta komið að staðfestingarferli s.s. launafulltrúi, stjórnandi og eftirlitsaðilar.