Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 16 Current »

Þegar tímavídd hefur verið virkjuð þá er EKKI hægt að bakka þeirri aðgerð.

Við mælum með að tímavídd sé virkjuð í upphafi mánaðar, ekki þegar langt er liðið inn í mánuðin.

Næsta skref er að virkja tímavíddina Laun > Stofn > Stillir:

Velja Laun – tímavídd og breyta í „Já“. Mikilvægt að hafa hakað við “Endurbyggja innri starfsferla”

Svo þarf að smella á Skrá gildi.

Þá kemur upp gluggi þar sem notanda er boðið að endurræsa H3. Smella þarf á Yes og þá endurræsist kerfið og tímavíddin virkjast.

ATH. Einingin sys2190 þarf að vera á Kerfisumsjónarhlutverki til að ná að framkvæma vinnsluna.

  • No labels