Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 3 Next »

Hver er munurinn?

Launafærslur tilheyra ákveðnum mánuðum sem settir eru á útborgun. 

Skilatímabil er sá mánuður sem launatengdu gjöldin skilast eftir. 

Almennt séð er mánuður og skilatímabil það sama á færslum.  Undantekningin eru þeir skuldareigendur (Gjaldheimtur/Lífeyrissjóðir/Stéttarfélög) sem eru skilgreindir með "Fyrra tímabil í útborgun" undir Reikningur.  Skilatímabilin á þeim skuldareigendum er fyrri mánuðurinn ótengt greiðslutíðni starfsmanns ef tveir mánuðir eru á útborgun.


Svona er þetta í lífeyrissjóðum LSR:



Dæmi:  Tímabilin eins og þau verða á færslum starfsmanns í LSR:

 



  • No labels