Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 4 Next »

Við röðum starfsmönnum í launatöflur eftir vinnuskyldu og eftir því hvort þeir hækki í launum á sama tíma.

  • Almennar töflur innihalda mánaðarlaun og önnur laun eru reiknuð í hlutfalli af þeim. 
  • Óreglulegar launatöflur innihalda mánaðarlaun, dagvinnu, yfirvinnu og aðra liði sem eiga við á hverjum stað fyrir sig.  Þessar töflur verða ónákvæmari í prósentuhækkunum launa.


  • Við gefum töflunum númer og nafn
  • Setjum inn vinnuskyldu
  • Orlofsstuðull er notaður ef starfsmenn eru að safna yfirvinnutímum yfir í dagvinnutíma
  • Orlofs og þrepahækkanir er hægt að setja upp fyrir hverja töflu fyrir sig og láta kerfið minna á hækkanir þegar útborgun er stofnuð.

  • No labels