Bakvörður heldur utan um veikindi starfsmanna (ástæðan VE) og veikindi barna starfsmanna (ástæðan VB).
Einnig er hægt að halda utan um veikindarétt starfsmanna og rétt vegna veikinda barna.
Útreikningur á veikindarétti
Í Bakverði eru upp settir samningar vegna veikindaréttar fyrir eftirfarandi samningsaðila:
Samningarnir kveða á um fjölda veikindadaga sem starfsmaður hefur áunnið sér síðustu 12 mánuði - út frá fjölda mánaða sem starfsmaður hefur unnið hjá fyrirtækinu.
ATHUGIÐ: talning á veikindarétti er gerð frá þeim tímapunkti sem tekin er út staða veikindaréttar á starfsmanni - þ.e. frá deginum í dag og 12 mánuði aftur í tímann.
Setja veikindaréttar samning á starfsmann
Til að virkja veikindarétt starfsmanns er viðeigindi samningur valinn á starfsmann
Skýrslur um veikindi og veikindarétt
***
Kostnaður vegna veikinda
Ekki er haldið utan um kostnað vegna veikinda í Bakverði. Til að halda utan um slíkar upplýsingar þarf að lesa skráningar á ástæður VE og VB út úr Bakverði og inn í launakerfi.