...
Hér er valin sú skipulagseining sem krafan eða kröfurnar eiga að taka til. Smellt er á Velja skipulagseiningu og velur svo úr ákveðna hópa úr lista eða ákveðna starfsmenn ef kröfurnar eiga við einstaka starfsmenn. Hér er einnig hægt að merkja við hvort krafan eigi að birtast á starfsgreiningaryfirliti.
Hér eru svo settar inn þær kröfur sem gera á til þessa tiltekna hóps. Í þessu tilfelli eiga allir starfsmann að hafa skráða aðstandendur, að fá buxur, að hafa ráðningasamning í skjalaskáp og fara á Eiturefna námskeið.
...
Hægt er að kalla fram lista yfir allar óuppfylltar kröfur (starfsgreiningar), svokallaðan vöntunarlista Vöntunarlista. Listinn gefur því yfirsýn yfir kröfur sem starfsmann eiga eftir uppffylla að uppfylla eða hafa ekki verið uppfylltar gagnvart starfsmanni. Atriðin í listanum mynda því nokkurs konar verkefnalista.
Til þess að listinn sýni stöðuna eins og hún er hverju sinni þarf að uppfæra listann sem er gert með því að fara í Aðgerðir í borðanum hægra meginn og smella á "uppfæra vöntunarlista".
Hægt er að veita ákveðnum starfsmönnum undanþágu frá einstökum kröfum. Hægt er að velja einn eða fleiri starfsmenn í listanum og farið í Aðgerðir í borðanum hægra megin og smellt á "veita undanþágu".
Starfsgreiningaryfirlit
...