...
Sé skrá hafnað kemur villulýsing og hægt er að laga skrána eða fá nýja skrá senda úr þeim forritum sem skrifa færsluna.
Skoðið vel hvað á að velja í Fastir liði/Staðfesta liði, algengast er að nota sjálfgefið gildi sem er "Sækja og staðfesta liði", það á þó ekki við ef verið er að lesa inn í útborgun sem er án fastra liða.
...