...
Hægt er að tengja efni við ákveðið skírteiniþannig að þegar starfsmaður hefur lokið viðkomandi námskeiði í fyrsta sinn þá stofnast tengt skírteini sjálfkrafa á starfsmanninn OG þegar starfsmaður tekur námskeiðið aftur, þá uppfærist gildistími á tengdu skírteini sjálfkrafa um sama fjölda mánaða og tilgreindur hefur verið í reitnum Gildistími.ATH
ATHUGIÐ: Þetta gerist þó aðeins sjálfkrafa
...
:
· Þegar hakað hefur verið við „Stofnar skírteini“ (sjá mynd hér fyrir ofan) OG
· Viðkomandi fræðsluskráning starfsmannsins hefur verið „Samþykkt“ af yfirmanni hans (sjá mynd hér fyrir neðan).
***
...