...
Gildistími skírteinis er alltaf lengsti mögulegi gildistími sem hægt er að fá miðað við þá fræðslu sem sótt var.
Dæmi:
Þann 1.5.2021 sótti starfsmaður fræðslu tengda við skírteini þar sem gildistími í tengingu er 12 mánuðir. H3 býr sjálfvirkt til skírteini sem gildir til 1.5.2020:
...
þann 1.11.2019 lýkur starfsmaður bæði fræðslunni Efni 2 og Efni 3. Efni 3 hefur lengri gildistíma í tengingu efnis og fræðslu og fær skírteini starfsmannsins því gildistíma frá Efni 3:
...
Fræðsla sama starfsmanns helst óbreytt en gildistími Efnis 2 í tengingu efnis og skírteinis er aukinn um 24 mánuði. Þá fær skírteini starfsmannsins gildistíma frá Efni 2:
...
Ekki er hægt að bakka gildistíma skírteinis sem launamaður hefur fengið - nema það sé gert handvirkt.
...