Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Starfslýsingarnar eru notaðar til að halda utan um nauðsynlegar upplýsingar um störf sem unnin eru hjá fyrirtækinu.

Hægt er að útgáfustýra starfslýsingunum í H3+ og gefa þeim ákveðinn gildistíma.

Hver starfslýsing getur verið tengd einum eða fleiri starfsmönnum sem sinna sömu verkefnum hvort sem starfsmennirnir, sem þeim tengjast, eru í sömu deild eða ekki.

Þegar starfslýsing er gefin út eða er uppfærð fá allir starfsmenn sem tengdir eru viðkomandi starfslýsingu nýja starfslýsingu.


, tölvupóst um uppfærsluna.

Starfslýsingar innihalda meðal annars upplýsingar um ábyrgðarsvið og hæfniskröfur sem gerðar eru til starfsmanna og kortleggja tilgang og markmið ólíkra starfa hvers vinnustaðar. Laga má formið að þörfum hvers fyrirtækis.

...