Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Laun - Úttak - Launaseðlar - Senda til vefþjónustu | Búið að gera ráðstafanir á móti XML launaseðlum vegna minnispunkta Hægt er að skrá minnispunkta á Launagreiðanda (Ctrl+M í Launagreiðanda) og birtist þá minnispunkturinn á launaseðli Til þess að fá inn þetta nýja svæði þarf að hafa samband við viðskiptabanka og biðja um að skipt sé yfir í nýja stílsniðið H3LS_002 |
| ||||||||
Laun - Afturvirkar launaleiðréttingar | Vinnslan "Afturvirkar launaleiðréttingar" - ráðstafanir hafa verið gerðar gagnvart tímavídd |
| ||||||||
Laun - Úttak - Launamiðar | Sjálfgefna gildið fyrir "Tegund launamiða" er nú "Allir" (var áður Prenta) |
| ||||||||
Laun - Staðfesta fasta lilðliði | Athugasemdir sem upp geta komið, þegar vinnslan "Staðfesta fasta liði" er keyrð, innihalda nú nafn og kennitölu viðkomandi starfsmanns |
| ||||||||
Laun - Úttak - Launamiðar | Bætt hefur verið við fyrirspurninni "Launamiðar afstemming" sem sýnir upphæðir á launamiðareiti niður á einstaka starfsmann |
| ||||||||
Laun - Stofn - Stillir - Hlaun - Upphafsgildi | Nú má skrá þau gildi sem vinna á með fyrir "Orlofsprósenta DV og ÖN" og "Deilitala orlofs" í Stilli og eru þá þau gildi birt sjálfkrafa í nýjum starfsmönnum. Í upphafi er sjálfgefið 0 í reitnum og þarf því að skrá þau gildi sem óskað er að séu notuð. ATH. Í reitinn skal skrá gildi með að hámarki tveimur aukastöfum og þarf að skrá kommu á undan aukastöfum - punktur er ekki leyfilegur Þegar skráð eru gildi í reitinn birtast þau þá sjálfkrafa þegar stofna á nýjan starfsmann. |
| ||||||||
Laun - Stofn -Launamenn - Skattkort | Nú er tryggt að reiturinn Skattkort sé skilyrtur, þ.e. hann verður að innihalda dagsetningu |
| ||||||||
Laun - Afstemming - Skilagrein RSK | Nú getur notandi framkvæmt villupróf á staðgreiðslu til RSK áður en útborgun er lokað. |
| ||||||||
Laun - Stofn - Gjaldmiðlar - Gengi gjaldmiðla | Betrumbætur hafa verið gerðar á vinnslunni sem sækir gengi |
| ||||||||
Laun - Starfsmenn | Þegar verið að skrá nýja starfsmenn og nýja tímavíddarfærslu á núverandi starfsmenn er hægt að láta kerfið sækja upplýsingar samkvæmt skilgreiningu í Launatafla - orlofshækkanir fyrir "Orlofsprósenta DV og ÖN" Forsendan fyrir þessu er að búið sé að skrá launatöflu á starfsmanninn |
| ||||||||
Laun - Greiningar - Greiningarfyrirspurnir - Launabreytingar | Greiningafyrirspurnin Launabreytingar hefur verið betrumbætt |
| ||||||||
Stjórnun - Skírteini - Tegundir | Hakreitnum "Stofnar skírteini" hefur verið bætt við inn í Tegund skírteina |
| ||||||||
Stjórnun - Mannauður - Mannauður - virkir og óvirkir | Stjórnun - Mannauður - Mannauður - virkir og óvirkir, Nú er hægt að gefa stjórnendum og mannauðsfólki aðgang að óvirkum starfsmönnum með nýrri valmynd: Mannauður - virkir og óvirkir |
| Einingarnar vegna þessa eru: hrm655 - Mannauður - virkir og óvirkir hrm712 - Mannauður - starf, virkir og óvirkir | |||||||
Stjórnun - Verkferlar | Nú sér notandi aðeins þá starfsmenn sem hann hefur aðgang að í svæðinu "Vegna" í verkferlaglugganum |
| ||||||||
Stjórnun - Vöntunarlisti Starfsgreiningaryfirlit | Lagfæring á Starfsgreiningaryfirliti, meðal annars hvernig undanþágur voru að birtast |
| ||||||||
Rafrænar undirskriftir, Signet | Nú birtir kerfið athugasemdir ef gildi vantar í notendanafn, lykilorð, signet vefslóð eða búnaðarskírteini viðkomandi fyrirtækis Til þess þarf notandi að setja á sig eininguna SignetWarnings |
| ||||||||
Rafrænar undirskriftir, Signet | Hægt er að senda tölvupóst úr kerfinu ef skráningu er ábótavant, t.d. ef gildi vantar í notendanafn, lykilorð, signet vefslóð eða búnaðarskírteini viðkomandi fyrirtækis Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við h3@advania.is |
| ||||||||
Rafrænar undirskriftir, Signet | H3 sér ekki lengur um að eyða skjölum úr Signet, áskriftarleiðir hjá Signet ráða því núna hvenær skjölum er eytt (lágmarkið er 90 dagar, fer eftir áskriftarleiðum). H3 sækir nú síðustu útgáfu skjalsins um leið og áminning er send um óundirritað skjal sem þýðir að skjal gæti verið hálfundirritað í skjalaskáp, að því gefnu að áminningavirkni Signet hafi verið virkjuð í H3 Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við h3@advania.is |
| ||||||||
Rafrænar undirskriftir, Signet | Ef Signet vinnslan hefur af einhverjum ástæðum ekki keyrt síðastliðinn sólarhring mun notandi nú geta fengið aðvörun þess efnis með því að setja á sig eininguna 1154 |
|
Page Comparison
General
Content
Integrations