...
2. Við stofnum áætlun og setjum á hana tegund og aðrar stillingar. Fyrsta áætlun er fyrir stjórnenda áætlunargerðarinnar sem sækir grunngögnin í launakerfið, áður en millistjórnendur fá aðgang að gögnum er grunnáætlun afrituð í upphafsætlun, breytingar eru skoðaðar í tening.
3. Smellum á upphafsstilla og ákveðum hvaða mánuðir úr raungögnum eru sóttir, ef verið er að vinna áætlun í maí er þetta haft eins og hér að neðan.
...