Info |
---|
Athugið: Í Október uppfærslunni er viðbót við grunnkerfis uppfærslu H3 frá september þar sem það er krafist að uninstall og install client. Einnig er verið að uppfæra browser, þeir sem eru ekki farnir að nota chrome eða edge þurft að uppfæra browser hjá sér, aðrir þurfa ekki að gera neitt. → Sjá einnig nánari lýsingu í leiðbeiningum |
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Undirbúningsvinna fyrir útlit á nýjum launaseðli |
| |||||||||||||||
Laun - Laun - Hækkanir - Hækkanir | Aðlögun á afritun orlofsdaga þegar kemur að hækkunum |
| ||||||||||||||
Laun - Úttak - SÍS gagnasöfnun | Aðlögun á hvernig gildi eru send til SÍS með vefþjónustu |
| ||||||||||||||
Laun - Úttak - Jafnlaunagreining - Framkvæma könnun | Aðlögun á hraða aðgerðar |
| ||||||||||||||
Laun - Laun - Afstemmingar - Skráning+afleiddar | Aðlaganir á skýrslu, aðgerðir á stiku lagfærðar | |||||||||||||||
Laun - Stofn - Stjórnendur | Dálkur Yfirtöflu heiti bætt við sjálfgefna uppsetningu |
| ||||||||||||||
Stjórnun - Vöntunarlisti - Starfsgreiningaryfirlit | Nú gefst kostur á að taka starfsfólk úr undaþágu |
| ||||||||||||||
Uppfærsla á netvafra (browser) |
| |||||||||||||||
Aðlögun á endapunkti fyrir launatöflu |
| |||||||||||||||
Aðlögun á endapunkti fyrir skattkort |
| |||||||||||||||
Nýjir endapunktar fyrir samþykktarhópa |
| |||||||||||||||
Laun - Úttak - Intellecta kjarakönnun | Ráðstafanir gerðar vegna einstaklingsbundinna launa (laun yfirskrifuð). |
| Leiðbeiningar má finna í handbók: | |||||||||||||
Laun - Úttak - Intellecta kjarakönnun | Lagfæringar gerðar á skýrslu, starfshlutfall átti til að koma rangt í skýrslu |
|
...